Hversvegna er braggamálið ekki kært til lögreglu?

Það liggur ljóst fyrir að líklegur þjófnaður og skjalafals- eða eyðing hafa átt sér stað í hinu svokallaða braggamáli, sem að því virðist er þó aðeins toppurinn á víðtækum rekstri Reykjavíkurborgar.

Það vekur óþægilegar grunsemdir að skörulegir borgarfulltrúar minnihlutans veigri sér að því virðist, við að kæra þessi misferli til lögreglu.

Það skyldi þó ekki vera vegna þess að fyrrverandi lögreglustjóri höfuðborgarinnar er einn innsti koppurinn í búri borgarstjórans og ýmislegt gæti því miður vakið grun um hlutdrægni eða undirlægju eftirmanns hans sem yfirstjórnanda þeirrar rannsóknar?


mbl.is Lykti af pólitískri spilamennsku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband