Rétta manneskjan

Það er auðskiljanlegt að Benjamin Netanyahu og hans vösku sveinar samþykki að önnur eins mannkosta kona eins og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir er, muni geta leitt þessa rannsókn til lykta á réttlátan og hlutlausan hátt.

mbl.is Boðið að stýra rannsókn SÞ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér finnst þetta nú ekkert rannsóknarefni. Ísraelskir sérsveitarmenn drápu nokkra íslamska hryðjuverkamenn í sjálfsvörn. Það sést greinilega á myndbandinu. Ég syrgi þá allavega ekki.

Steini (IP-tala skráð) 11.7.2010 kl. 14:38

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ingibjörg Sólrún ætti ekki að búast við að minni manna sé eins götótt og hennar.

http://www.haaretz.com/print-edition/news/un-chief-resists-israeli-pressure-to-scrap-debate-on-flotilla-raid-1.301166#article_comments

Sjá athugasemd 9 og 1

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 11.7.2010 kl. 21:48

3 Smámynd: Rúnar Þór Þórarinsson

Þú kemur allavega skemmtilega að því að taka undir með kórsöngnum Jónatan. Prik fyrir það

Rúnar Þór Þórarinsson, 12.7.2010 kl. 07:11

4 Smámynd: Rauða Ljónið

Hefur hún ekki hvað eftir annað tekið afstöðu gegn Ísraelsmönnum í deilum þeirra við Palestínumenn.
Ingibjörg sem ekki hefur virt mannréttindi íslenskra sjómanna, þrátt fyrir álit frá mannréttindanefnd Sameinuðu Þjóðanna ætli sér að stjórna rannsóknarnefnd mannréttindanefndar SÞ í þessu máli.
Nú á hún að rannsaka mannréttingarbrot í Gaza bullandi hlutlæg.

Kv. Sigurjón

Rauða Ljónið, 12.7.2010 kl. 17:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband