"Vaskir" landamæraverðir

Ruglið heldur áfram. Í fréttini kemur fram að þessir tveir útlendingar hafi verið gómaðir við hefðbundið landamæra eftirlit, væntanlega á leið til Bandaríkjana með viðkomu á Íslandi. Hversvegna í andsk. er ekki bara sent fax eða tölvupóstur á endastöð þrjótana sem varar við grunsamlegum skilríkjum þeirra. Vita vaskir handhafar lagana í Keflavík ekki hvað svona árvekni kostar þjóðfélagið? Þetta hleypur á fleirri milljónum, auk þess sem "heiðarlegir" íslenskir glæpamenn komast ekki í réttmæta afplánun, vegna plássleysis sem ég hélt að lagana verðir ættu að vita allt um.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband