30.12.2008 | 09:02
Abirgd einkavaedingar
Hvada herjans rugl er thetta? Vid einkavaedingu bankana, var rekstrarhagnadur theirra faerdur fra rikinu til einkavina sjalfstaedis - og framsoknarflokksins. Eg minnist thess allavega ekki ad hafa fengid einhvern ard eda avinning af hagnadi fyrstu rekstrar arana eftir einkavaedinguna. Af theirri somu astaedu er thad ut i hott ad aetlast til ad hinn almenni borgari thessa lands taki einhvern thatt i ad greida tapid eftir ad gradugir bankaeigendurnir aetludu ser um of og stodu eftir med buxurnar a haelunum og drulluna upp a mitt bak. Ef Geir og Valgerdur vilja sjalf taka einhverja abyrgd a thessari einkavina vaedingu, tha er thad virdingarvert en ekki svo lengi sem thad er gert a minn kostnad.
Togast á um Icesave-kjör | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég man ekki betur að á sínum tíma þegar bankarnir voru seldir, varð að fá einn mjög sterkan aðaleiganda. þessi eigandi átti að vera kjölfestan í bankanum, svokallaður kjölfestu fjárfestir. Hvar eru þessar kjölfestur núna?
Kolli (IP-tala skráð) 30.12.2008 kl. 09:29
Kolli, kannski þyrfti að kjöldraga hann fram í dagsljósið, hm.
Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 30.12.2008 kl. 09:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.