Jákvæð fagurfræðileg fyrstu viðbrögð Katrínar Jakobsdóttur.

Það er sannarlega vonandi að þingsályktunartillaga þess efnis að Stjórnarráðið hljóti svokallaða heildarfriðun eða að komið verði í veg fyrir að þrengt verði frekar að þessu glæsilega og sögufræga húsi á nokkurn hátt, verði samþykkt.

Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd með fréttinni, þá er hörmulegt að sjá þennan óskapnað klesstan þétt upp að stílhreinu Stjórnarráðinu og alveg burtséð frá notagildi innviða viðbyggingarinnar, þá segir útlit vinningstillögunar að mínu mati, aðalega óþægilega mikið um dómnefnd samkeppninar, fremur en gæði sjálfs verkefnisins.


mbl.is Ráðherra vill að húsið njóti sín
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband