Huglausir og/eða heilaþvegnir fjölmiðlamenn.

Það eru nokkur efni sem ætíð vekja ógleði, þegar þau ber á góma og er þar ofarlega á blaði svívirðileg meðhöndlunin á Julian Assange fyrir það helst að sýna fjöldamorð bandarískra hermanna á óvopnuðum Írökum í beinni útsendingu.

Það sem er ógeðfeldast við þær aðstæður sem Assange hýrist við í heilsuspillandi dyflisuni er ekki endilega reiði og óbilgirni yfirvalda í Washington, heldur þögult samþykki og viðurkenning okkar almennings hér í öllu frelsinu og mannréttindinum, en þó bliknar það í samanburði við tvöfeldni, hræsni og fullkomið sinnuleysi samstarfsmanna hans, sem þó ættu setja metnað og markmið í að breiða út sannar og réttar fréttir líðandi stundar nær og fjær, í stað þess að hylma yfir augljósum lygum og óréttlæti.
mbl.is Assange vill mæta í jarðarför Westwood
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband