Framhald á bannfæringu Gylfa Sigurðssonar.

Hið forn­fræga fé­lag Evert­on er í bullandi vand­ræðum á öf­ug­um enda ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar. Ekk­ert fé­lag á að baki fleiri tíma­bil í efstu deild þar um slóðir og fall Evert­on myndi því sæta stór­kost­leg­um tíðind­um.

Með þessum orðum hefst grein Orra Páls Ormarssonar í sunnudagsútgáfu Mbl. í dag. Þessi langa og ítarlega myndum skrýdda umfjöllun um erfiðleika þessa sögufræga liðs er rakinn ítarlega og frammistaða leikmanna og þjálfara grandskoðuð í löngu máli.

Ótrúlegt en satt, þá minnst blaðamaðurinn ekki einu orði á fjarveru fyrirliðans og þeirra dýrasta manns, Gylfa Sigurðssonar, sem þó er líklega helsta ástæðan fyrir slakri stöðu liðsins, líkt og segja má um sorglegt hrun íslenska landsliðsins í ruslflokk.

Er blaðamaðurinn einungis svona sorglega illa að sér, eða er hann að fylgja fyrirmælum um þöggun?


mbl.is Fellur þaulsætnasta félagið?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Jónatan.

Má ef til vill rekja fleira til þessa félags
með tilliti til þeirra upplýsinga
sem liggja fyrir?

Þessi þögn er næsta ærandi og fyrr hafa góðir menn
farið af stað og greitt úr málum og nú
er það þörf og nauðsyn.

Húsari. (IP-tala skráð) 2.5.2022 kl. 01:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband