Einstakur kappi

Ađ bćta ţrjátíu ára heimsmet í 200 metra baksundi um sekúndu, en ekki sekúndubrot, er ekkert minna en heimsfrétt og vćntnlega ađeins fyrirbođi gullregns á komandi stórmótum.

Ţessi tvítugi strákur hefur vakiđ athygli mína líkt og flestra Íslendinga fyrir leiftrandi hćfileika sem tónlistarmađur og lagasmiđur, en síđasta áriđ hefur okkur öllum líka gefist tćkifćri ađ kynnast honum sem fjölmiđlamanni í frábćrum ţáttum hans á Útvarpi Sögu.

Ţađ sem vekur mesta ađdáun mína í fari Más Gunnarssonar eru ţó ekki endilega augljósir hćfileikar hans sem íţróttamanns og tónlistarmanns, heldur öllu fremur einstaklega jákvćđ framkoma og lífsýn hans sem heilsteyptrar manneskju.


mbl.is Már setti heimsmet í Laugardalnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband