30.1.2021 | 09:53
MAX-vélar öruggar en áfram undir eftirliti.
Ég get ekki orða bundist og sérstaklega þó vegna þagnar Ó.R. sem skyndilega lætur móðan mása um nánast allt annað en þessa leyfisveitingu hinna umdeildu MAX-véla.
Mér sýnist það koma fram í eftirfarandi gögnum að sjálf hönnun vélarinnar er óbreytt, en þjálfun áhafnar, ákveðnar uppfærslur á tölvubúnaði og viðbót á beinni vírtengingu við trim í hæðarstýri er bætt við, ef ég skil þetta rétt.
Að öllum líkindum eru þetta ágætar og öruggar vélar, en farþegar þeirra næstu mánuði eða ár, virðast þó líklega ómeðvitað vera að taka þátt í einhverskonar tilraunaverkefni um hvort með aðstoð og tilkomu tölvutækni megi lagfæra skort á sjálfum flug-eiginleikum þessarar hönnunar.
„Við höfum trú á því að flugvélarnar séu öruggar, sem er ástæðan fyrir leyfi okkar. Við munum hins vegar halda áfram að fylgjast vel með 737 MAX-vélunum,“ er haft eftir Patrick Ky, yfirmanni EASA á vef stofnunarinnar.
In summary, the EASA Airworthiness Directive mandates the following main actions:
Software updates for the flight control computer, including the MCAS
Software updates to display an alert in case of disagreement between the two AoA sensors
Physical separation of wires routed from the cockpit to the stabiliser trim motor
Updates to flight manuals: operational limitations and improved procedures to equip pilots to understand and manage all relevant failure scenarios
Mandatory training for all 737 MAX pilots before they fly the plane again, and updates of the initial and recurrent training of pilots on the MAX
Tests of systems including the AoA sensor system
An operational readiness flight, without passengers, before commercial usage of each aircraft to ensure that all design changes have been correctly implemented and the aircraft successfully and safely brought out of its long period of storage.
Sækja MAX-vélarnar í næstu viku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Eru sennilega öruggustu vélar í heiminum sem eru í notkun í dag.
Gunnlaugur Hólm Sigurðsson, 30.1.2021 kl. 15:32
Ég vona líka Gunnlaugur, að þú hafir á réttu að standa.
Jónatan Karlsson, 30.1.2021 kl. 21:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.