Ísra­el­ar byrja að bólu­setja ung­linga.

Til að byrja með voru ein­ung­is eldri borg­ar­ar og fólk í áhættu­hópi á meðal þeirra sem fengu bólu­efni. Nú hef­ur bólu­setn­ing þó verið gerð opin þeim sem eru eldri en 40 ára og handa ung­ling­um á aldr­in­um 16 til 18 ára.

Ástæðan fyr­ir því að sér­stök áhersla er lögð á þenn­an ald­urs­hóp er sú að ung­ling­arn­ar taka nú próf sem ráða því í hvaða há­skóla þeir kom­ast. Að sama skapi er þetta gert til að tryggja að þeir sem sinna þurfa her­skyldu geti gert það.

Ísra­els­menn sem bú­sett­ir eru á her­setn­um Vest­ur­bakk­an­um hafa verið bólu­sett­ir, en ekki palestínsk­ir ná­grann­ar þeirra.

­Þessi brot úr fréttum mbl.is frá ástandi bólusetninga í Ísrael segja mikið um gyðinga þjóðina Ísrael og sýnir ljóslega annarsvegar hæfni þeirra til að komat fremst í röð þeirra þjóða sem reyna að nálgast bóluefnið með öllum ráðum, en því miður þá sýnir þessi sakleysislega frétt Moggans líka að þegar á hólminn er komið, þá virðast þessir óumdeilanlega snjalli kynflokkur láta sér í léttu rúmi liggja hugtök á borð við bræðralag, réttlæti og samkennd með öðrum.

Einmitt þessi afstaða þessarar að eigin sögn, guðs útvöldu þjóðar, er e.t.v. helsta ástæða þess að þetta snjalla fólk hefur aftur og ítrekað skapað sér öfund og óvild þá, sem allir þekkja.


mbl.is Ísraelar byrja að bólusetja unglinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Birtist frétt frá Israel jafnvel þótt hún snúist ekki um átök við nágrannaríki,tek ég alltaf vara á að hún sé fullkomlega réttlát. Er ekki eðlilegt að þeir byrji á sínu fólki en fréttin er um hvaernig þeir fara að verja sína borgara (þar eru líka Palestínumenn meðal annars íKnesset)í farsóttar plágunni.   

Helga Kristjánsdóttir, 26.1.2021 kl. 09:11

2 Smámynd: Jónatan Karlsson

Sæl Helga.

Ég var nú aðallega með "forgangshópa" Evrópu í huga,þegar ég las þessa frétt, en þetta fólk er að deyja eins og flugur ī þessum skrifuðu orðum.

Jónatan Karlsson, 26.1.2021 kl. 10:58

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Æjá takk.

Helga Kristjánsdóttir, 26.1.2021 kl. 13:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband