Hamingjuóskir til Forseta Íslands.

Nú þegar úrslit kosninga liggja fyrir, þá er ljóst að mikill meirihluti Íslendinga veitir Guðna Th. Jóhannessyni og fjölskyldu hans umboð til að gegna æðstu virðingarstöðum Íslands næstu fjögur árin.

Það blasir nú við að mannkostir, ljúf framkoma og allt hátterni Guðna og fjölskyldu hans hafa yfirgnæft þær raddir sem bent hafa á skort á staðfestu og ákveðni, sem vonandi og reyndar eðlilega má skrifa á reikning reynsluleysis fræðimannsins.

Munum það bara að "Enginn verður óbarinn biskup"


mbl.is Lokatölur liggja fyrir: Guðni fær 92,2%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband