3.2.2019 | 16:02
Undarlegt sjónvarpsviðtal í Silfri Egils.
Eftir að hafa horft á Silfur Egils í dag, þá finnast mér þessar kynferðisákærur allar á hendur Jóni Baldvin minna óþægilega mikið á samræmdar atlögurnar gegn Sigmundi Davíð og enn fremur gegn bandaríska hæstaréttar dómaranum Brett Kavananaugh.
Þáttastjórnandinn var líka einum of æst og hafði greinilega full mótaða skoðun fram að færa.
![]() |
Heimsóknin hafi verið sviðsett |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Var konan búin að kæra áreitið, hafði verið dæmt í málinu og maðurinn fundinn sekur? Ef ekki - þá er þetta einmitt undarlegt fjölmiðlamál, eins og þú segir.
Kolbrún Hilmars, 3.2.2019 kl. 16:44
Jón Baldvin var virkilega grófur í árásum sínum á Aldísi dóttur sína og þáttarstjórnandann
Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.2.2019 kl. 16:48
Sitt sýnist hverjum.
Jónatan Karlsson, 3.2.2019 kl. 17:01
Þáttastjórnandinn var undarlega æst og greinilega löngu búin að ákveða að Jón væri sekur. Maður er nánast hættur að nenna að horfa á spjallþætti í dag. Efnið er alltaf fyrirsjáanlegt og þáttarstjórnendur velja yfirleitt viðmælendur sem eru allir sammála um efnið sem rætt er og ákveðið hefur verið að sannfæra áhorfendur um að sé sannleikurinn í viðkomandi máli.
Ingi Karlsson (IP-tala skráð) 9.2.2019 kl. 15:19
Kolbrún og Ingi.
Við erum að því virðist alveg á sömu hillu, án þess að fara nánar út í það.
Jónatan Karlsson, 10.2.2019 kl. 10:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.