Undarlegt sjónvarpsviđtal í Silfri Egils.

Eftir ađ hafa horft á Silfur Egils í dag, ţá finnast mér ţessar kynferđisákćrur allar á hendur Jóni Baldvin minna óţćgilega mikiđ á samrćmdar atlögurnar gegn Sigmundi Davíđ og enn fremur gegn bandaríska hćstaréttar dómaranum Brett Kavananaugh.

Ţáttastjórnandinn var líka einum of ćst og hafđi greinilega full mótađa skođun fram ađ fćra.


mbl.is Heimsóknin hafi veriđ sviđsett
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Var konan búin ađ kćra áreitiđ, hafđi veriđ dćmt í málinu og mađurinn fundinn sekur?  Ef ekki - ţá er ţetta einmitt undarlegt fjölmiđlamál, eins og ţú segir.

Kolbrún Hilmars, 3.2.2019 kl. 16:44

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Jón Baldvin var virkilega grófur í árásum sínum á Aldísi dóttur sína og ţáttarstjórnandann

Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.2.2019 kl. 16:48

3 Smámynd: Jónatan Karlsson

Sitt sýnist hverjum.

Jónatan Karlsson, 3.2.2019 kl. 17:01

4 identicon

Ţáttastjórnandinn var undarlega ćst og greinilega löngu búin ađ ákveđa ađ Jón vćri sekur. Mađur er nánast hćttur ađ nenna ađ horfa á spjallţćtti í dag. Efniđ er alltaf fyrirsjáanlegt og ţáttarstjórnendur velja yfirleitt viđmćlendur sem eru allir sammála um efniđ sem rćtt er og ákveđiđ hefur veriđ ađ sannfćra áhorfendur um ađ sé sannleikurinn í viđkomandi máli. 

Ingi Karlsson (IP-tala skráđ) 9.2.2019 kl. 15:19

5 Smámynd: Jónatan Karlsson

Kolbrún og Ingi.

Viđ erum ađ ţví virđist alveg á sömu hillu, án ţess ađ fara nánar út í ţađ.

Jónatan Karlsson, 10.2.2019 kl. 10:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband