Ljúf löggćsla?

Daglega er lesendum fréttamiđla bođiđ upp á fréttir af handtöku dópađra og/eđa drukkina ökumanna oftast ökuréttindalausra og gjarna á stolnum ökutćkjum.

Ţessum stórhćttulegu glćpamönnum er oftast sleppt jafnóđum eđa í mesta falli leyft ađ safna kröftum yfir blá nóttina, til ađ ţeir eđa ţćr geti endurtekiđ leikinn viđ hiđ fyrsta tćkifćri.

Fćlingamáttur lögreglu er augljóslega minni en enginn gagnvart ţessum stórhćttulegu tímasprengjum og ábyrgđin ţví alfariđ yfirvalda, ţegar óhjákvćmilegaí kemur ađ ţví ađ illa fer.


mbl.is Dópađur á 131 km hrađa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband