25.1.2018 | 21:05
Hrópandinn í eyðimörkinni?
Ólíklegt verður að teljast að Viðar Guðjohnsen nái efsta sæti í oddvitakjöri Sjálfstæðisflokksins á laugardaginn, en beinskeytt rödd hans gæti örugglega hrist Samfylkingar slenið af fyrirsjáanlegri uppstillingu efstu einstaklinga listans, ef fulltrúa ráðið þá þorir.
Öruggt verður að teljast að Sjálfstæðismenn í Reykjavík velji breytingar og velji því Eyþór Arnalds til forystu.
Öruggt verður að teljast að Sjálfstæðismenn í Reykjavík velji breytingar og velji því Eyþór Arnalds til forystu.
Lífið skipuleggur sig sjálft | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sæll Jónatan, er það ekki líðin tíð í pólitík að alvöru pólitíkusar nái til kjósenda, margir af fyrri stórpólitíkusum voru kannski ekkert sérstaklega fyrir mikla athygli eða sýndarmennsku, núna eru það bara bestu leikararnir sem ná til kjósenda og þegar þeir komast til valda þá kemur í ljós að þeir kunna ekki hlutverk stjórnmálamanna og geta þar af leiðandi ekki leikið það hlutverk.
Hrossabrestur, 26.1.2018 kl. 07:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.