Löggulíf á Íslandi.

Þessi frétt af afrekum lögreglu s.l. nætur segir ljóta sögu, en ekki hvað þessa umferðarbrotamenn varðar, heldur fremur sleifarlag og máttleysisleg handtök þeirra aðila sem þiggja laun fyrir að gæta laga og reglu.

Ég veit ekki hvort um er að kenna feminiskum áhrifum innan löggæslunnar, sem virðist reyndar blómstra þar líkt og í fleirri atvinnugreinum, en þetta augljósa virðingarleysi sem margdæmdir ökuníðingarnir sýna yfirvöldum ítrekað, ber augljósan vott um að þeir hvorki virði, né óttist að verða gripnir glóðvolgir.

Þessi mjúku, móðurlegu handtök sem hér eru viðhöfð, tíðkast hvergi annarstaðar í heiminum, ekki einu sinni í Færeyjum og engin þörf á að telja upp önnur ríki sem kunna rétt tök á afbrotamönnum, því þetta vita reyndar flestir Íslendingar.

Það er auðvitað hægt að mjálma um niðurskurð og sparnað, en vandamál yfirvalda allt frá Hæstarétti og niður úr, eru nefnilega gömul sannindi, en þau eru að virðing er áunnin og því ekkert einkennilegt að laglegum löggustelpum og strákum sé aðeins gefinn fingurinn, þegar orðspor yfirvalda er eins laskað og aumkunnarvert og raun ber vitn


mbl.is Vopnaður og dópaður undir stýri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband