Niđurstađa kosninganna verđur í réttum takti viđ tíđarandann.

Ţessi skođanakönnun Mbl sýnir ađeins ţá stađreynd ađ rúmur helmingur kjósenda hefur ekki, eđa vill ekki gefa upp hug sinn varđandi komandi kosningar.

Auđvitađ verđur ađ gera ráđ fyrir ađ nálćgt helmingur ţeirra sem ekki gáfu upp afstöđu sína í ţessari könnun muni af mismunandi ástćđum ekki nýta kosningarétt sinn, en nálćgt ţrjátíu prósentum kjósenda munu líklega breyta landslaginu í íslenskum stjórnmálum til frambúđar, rétt eins og breskir og ţó sérstaklega bandarískir kjósendur hafa á undanförnum mánuđum afrekađ, ţrátt fyrir andstćđar spár og skođanakannanir.

Líklega nćr Íslenska ţjóđfylkinginn nokkrum mönnum á ţing, en án óvćntra áfalla, ţá stefnir auđheyrilega allt í stórsigur Flokks fólksins og ţađ jafnt á kostnađ hefđbundinna stjórnmálaflokka.


mbl.is VG stćrsti flokkurinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţetta er ekki könnun morgunblađsins heldur félagsvisindastofnunnar háskólans.

Jón Steinar Ragnarsson, 23.9.2017 kl. 16:05

2 Smámynd: Jónatan Karlsson

Sćll Jón Steinar.

Já takk fyrir og auđvitađ verđur ţetta ađ vera rétt, ţó mergurinn málsins sé sá sami.

Jónatan Karlsson, 23.9.2017 kl. 16:13

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Spái ţví ađ kosningaúrslitin verđi óvćnt og ađ ekki munu allir uppskera ţađ sem ţeir sáđu til.  Fjöldinn sem ekki gaf upp afstöđu sína hugsar einhverjum ţegjandi ţörfina.

Kolbrún Hilmars, 23.9.2017 kl. 16:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband