Svart á hvítu

Auðvitað blasir við að ríkissaksóknari getur illa haldið hlífiskildi yfir þessum fulltrúa, eins og hans málum er komið.

Það er því miður augljóst að þetta embætti nýtur engrar virðingar og einskis trausts sem von er, því slíkir verðleikar eru áunnir en hvorki keyptir né skipaðir, eins og allir ættu að vita.

Núverandi Ríkissaksóknari og klíka hennar virðast enn standa staðfastan vörð um dómsmorð þau og yfirhylmingu er viðgengust í Guðmundar- og Geirfinnsmálum, svo ekki sé minnst á harmleikinn í Daníelsslipp og því eru aðgerðir hennar og viðbrögð öll í þessu máli ómarktæk og einskis virði.


mbl.is Niðurstaðan líklega ekki vefengd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband