Skynsamlegt að geyma kvittanir fyrir stærri fjárfestingum

"Krist­björg Stephen­sen borg­ar­lögmaður seg­ist ekki geta skýrt hvað hafi gerst þegar hús­gögn­in voru keypt en það hafi verið eft­ir op­in­bert ferli og annað verði ekki ráðið af gögn­um máls­ins en að talið hafi verið að um samþykkt ein­tök hafi verið að ræða. Það hafi fyrst verið núna þegar krafa fram­leiðand­ans var sett fram að annað hafi komið í ljós"

Hér er greinilega um tuga eða hundruða milljóna þjófnað að ræða, en sem betur fer, þá er málið í öruggum höndum höndum vökuls borgarlögmanns sem væntanlega hefur geymt allar kvittanir á öruggum stað og öðlast nú gullið tækifæri til að sanna gildi sitt og draga útsmogna svikahrappana til ábyrgðar - eða hvað?


mbl.is Borgin fargar húsgögnunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband