Ritstjórnarlegt vandamál?

Enn og aftur býður mbl.is upp á ótrúlega viðvaningslega blaðamennsku, þegar fréttamaður Morgunblaðsins dregur kolranga ályktun í fyrirsögn um niðurstöður tveggja samhljóða enskra skoðanakannana um áframhaldandi veru Breta í Evrópusambandinu. Það er ótrúlegt að jafn fornfrægur og virðulegur fréttamiðill sem Morgunblaðið verður þó enn, óneytanlega að teljast vera, skuli bjóða lesendum sínum upp á jafn augljósa handvömm og ótrúleg mistúlkun líkt og raun ber vitni um niðurstöður þessara skoðanakannana "Independent" og "Sunday Telegraph"
Er eitthvað að heima hjá einhverjum, eða er hér aðeins um lesblindu að ræða?

mbl.is Tæpur helmingur Breta vill út úr ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband