Skoðanakönnun um fylgi stjórnmálaflokka 7. maí. 2012

Samkvæmt skoðanakönnun gærdagsins (7/5)á vefsíðu Útvarps Sögu fm 99,4 - www.utvarpsaga.is þá kusu 1593 einstaklingar hvaða stjórnmálaflokk þeir myndu kjósa ef gengið yrði til kosninga nú og er niðurstaðan eftirfarandi:

Hægri grænir 57,60%
Framsóknarfl. 12,02%
Samstaða 11,32%
Sjálfstæðisfl. 10,36%
Dögun 3,75%
Samfylking 2,03%
Björt framtíð 1,59%
Vinstri grænir 1,34%

Þessi niðurstaða gefur vissulega vísbendingu um hugarfar ákveðins hluta Íslendinga. Það má til sannsvegar færa að hlutfallslega eru hlustendur stöðvarinnar í eldri kantinum, en á móti kemur að margir í þeim hóp nota ekki tölvur, sem þó er krafist til að geta tekið þátt í könnunum stöðvarinnar. Það er þó að nokkuð ljóst að nýr þátttakandi er mættur til leiks í flóru stjórnmálana á Íslandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband