Er hægt að setja verðmiða á ráðherra?

Victoria Nuland, vara-utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði að ríkisstjórn hennar hefði veitt fimm billjón dollara fjárhagsstuðning til uppreisnarafla þeirra er veltu löglega kjörnum forseta Úkraínu úr sessi, alveg burtséð frá mannkostum eða göllum hans.

Er óeðlilegt að velta vöngum yfir hvort stórum hluta þess fjár hafi einmitt verið varið til kaupa á stjórnmálamönnum, eða áhrifaríkum embættismönnum?

Afstaða Utanríkisráðherra Íslands er óumdeilanlega undarleg og órökrétt í ljósi sögu og staðreynda.


mbl.is Skiptir ekki um skoðun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Hraeddur um ad verdmidi utanríkisrádherra sé ekki hár og örugglega haegt ad fá hann med afslaetti, ad auki.

Halldór Egill Guðnason, 8.1.2016 kl. 03:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband