Heimildamyndin: "Ađför ađ lögum"

Í tilefni af fjörtíu ára afmćli DV og viđtali á Útvarpi Sögu viđ tvo blađamenn er störfuđu frá stofnun ţess kemur skýrt fram ađ ţeir gátu fćrt örugg rök fyrir ţví ađ símar ţeirra hafi veriđ hlerađir af yfirvöldum.

Ţessi upprifjun hvetur óneitanlega fólk og sérstaklega ţá er yngri eru til ađ horfa á, eđa rifja upp ágćta heimildamynd Sigursteins Mássonar um hin illrćmdu Guđmundar- og Geirfinnsmál er enn hvíla eins og svartur skuggi yfir dómsmálum og reyndar allri löggćslu hér á Íslandi, ţó svo helstu fórnarlömb ţessa dómsmorđs týni óđum tölunni.

Spurningin er ţví einungis hvort harđsvíruđustu sökudólgar íslenskra sakamála spóki sig enn sem frjálsir og virtir borgarar í skjóli máttlausra fjölmiđla og vanhćfra dómstóla.

Frekari heimildir um máliđ má finna hér: www.mal214.com

DĆMIĐ SJÁLF


mbl.is Hátt í 10 virkir glćpahópar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband