Leikur að tölum.

Þessi upplýsingafulltrúi Rauða Krossins segir að ef Íslendingar ætluðu að taka á móti hlutfallslega jafnmörgum flóttamönnum og Svíar, þá ættum við að bjóða 1500 - 2000 þeirra velkomna hingað til lands.

Íslendingar eru u.þ.b. 330.000 og Svíar 9,64 milljónir sem þýðir að ef Svíar taka við 30.000 flóttamönnum, þá væri sambærilegt að við tækjum eitt þúsund en ekki 50 - 100% fleiri, eins og Björn Teitsson heldur fram.

Þarna er Rauða Krossinum rétt lýst og hvet ég Íslendinga til að styrkja frekar fátæka öryrkja og eldri borgara heima í héraði, heldur en þessi samtök, sem sýna betur með degi hverjum,hvern mann þau hafa að geyma.


mbl.is „Gætum tekið við 1500-2000 manns“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rétt hjá þér, en allt í lagi að minnast á frétt frá Ungverjalandi, þar sem "múslimskir flóttamenn" neituðu að taka á móti matargjöfum af því að þær voru merktar Rauða krossinum. Er það þetta fólk, sem við ætlum að taka á móti? Við eigum skemmtilega framtíð fyrir okkur íslendingar, eða hitt þó heldur.

Moska í hverju sveitarfélagi og múslimar eiga að ganga fyrir á húsaleigu markaðnum - eins og ráðherran og islamistin Mehmet Kaplan sagði í Svíþjóð.

Valdimar Jóhannsson (IP-tala skráð) 30.8.2015 kl. 21:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband