Í upphafi skyldi endinn skoða.

Nú standa Bretar og aðrar NATO þjóðir frammi fyrir að axla ábyrgð herferðarinnar hörmulegu og níðingsverka þeirra allra í Mið-Austurlöndum.

Auðvitað liggur höfuðábyrgð þessa ástands hjá Bandaríkjamönnum, þó sömuleiðis megi halda lengra og benda á hina raunverulegu leikstjórnendur, en þar á ég auðvitað við auðuga Súní Araba og Gyðinga - en það er önnur og lengri saga.

Hin eina rétta aðkoma okkur Íslendinga að núverandi ástandi er einungis að framfylgja alþjóðlegum sáttmálum á borð við þann er kenndur er við Dublin af harðfylgi og taka rækilega til í eigin eigin ranni, áður en lengra er haldið og þá fyrst gætum við mögulega byrjað að bæta við erlendum þurftalingum.


mbl.is Biðla til Evrópusambandsríkja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband