Harmonikuhátíð Reykjavíkur 2015 í Árbæjarsafni

Næstkomandi sunnudag, þann 12. júlí verður Harmonikuhátíð Reykjavíkur haldin venju samkvæmt í Árbæjarsafni og hefst dagskráin kl. 13.oo.

Líkt og undanfarin ár, þá gefst tækifæri á að sjá og heyra marga af okkar bestu og þekktustu harmonikuleikurum í kyngimögnuðu umhverfi safnsins, en einmitt þessi vinsæla harmonikuveisla hefur á undanförnum árum slegið hvert aðsóknar metið á fætur öðru í safninu.

Þess má geta að nokkrir flytjenda munu kynna og árita nýja hljómdiska.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband