21.11.2022 | 07:12
Lætur fjölmenningin á sér kræla?
Um þessar mundir taka hrakspár margra að raungerast í ljósi frétta fjölmiðla, sem erfitt er að andmæla - því miður.
Reyndar má telja fram litríka mannlífsflóru, t.a.m. í auknu spennandi framboði á gómsætum skyndibitum í bæjum og borgum landsins, en borið saman við beinar og óbeinar afleiðingar ástandsins, þá þykir mér skatan og þorramaturinn enn ljúfengari en nokkurn tíma áður.
Reyndar má telja fram litríka mannlífsflóru, t.a.m. í auknu spennandi framboði á gómsætum skyndibitum í bæjum og borgum landsins, en borið saman við beinar og óbeinar afleiðingar ástandsins, þá þykir mér skatan og þorramaturinn enn ljúfengari en nokkurn tíma áður.
Sturlungastyrjöld í undirheimunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sæll Jónatan, það er engin fjölmenning til á Íslandi. Aðeins íslensk menning sem er af vestrænum meiði. Annað mál er að hér er fólk búsett með fjölbreyttum uppruna.
Birgir Loftsson, 21.11.2022 kl. 19:25
Sæll Birgir.
Er þetta ekki hártog, eða hvar ríkir annars að þínu mati fjölmenning?
Það ætti í þessu samhengi mögulega frekar við að tala um fjölómenningu, eða hvað finnst þér?
Jónatan Karlsson, 21.11.2022 kl. 21:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.