Lætur fjölmenningin á sér kræla?

Um þessar mundir taka hrakspár margra að raungerast í ljósi frétta fjölmiðla, sem erfitt er að andmæla - því miður.

Reyndar má telja fram litríka mannlífsflóru, t.a.m. í auknu spennandi framboði á gómsætum skyndibitum í bæjum og borgum landsins, en borið saman við beinar og óbeinar afleiðingar ástandsins, þá þykir mér skatan og þorramaturinn enn ljúfengari en nokkurn tíma áður.
mbl.is Sturlungastyrjöld í undirheimunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Loftsson

Sæll Jónatan, það er engin fjölmenning til á Íslandi. Aðeins íslensk menning sem er af vestrænum meiði. Annað mál er að hér er fólk búsett með fjölbreyttum uppruna.

Birgir Loftsson, 21.11.2022 kl. 19:25

2 Smámynd: Jónatan Karlsson

Sæll Birgir.

Er þetta ekki hártog, eða hvar ríkir annars að þínu mati fjölmenning?

Það ætti í þessu samhengi mögulega frekar við að tala um fjölómenningu, eða hvað finnst þér?

Jónatan Karlsson, 21.11.2022 kl. 21:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband