Nískir Svisslendingar, eða ?

Getur það verið að auðugir Svisslendingar vilji frekar henda ónotuðu COVID19 bóluefni, fremur en að gefa það fátækum þjóðum?

Það skyldi þó aldrei vera að þessar bláfátæku þjóðir afþakki og telji að þær dafni betur án þessara COVID bólusetninga okkar?


mbl.is 10 milljón Moderna skammtar í vaskinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Geir Ágústsson

Góður punktur. Það er ekki einu sinni hægt að gefa "gullið"! Fólk reynir oft að losna við götótta sófa, ryðguð hjól og brotna stóla með því að "gefa" þessa hluti (lesist: fá einhvern til að sækja ókeypis), en þegar enginn kemur að sækja þá þarf að fara á haugana.

Geir Ágústsson, 28.9.2022 kl. 07:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband