30.5.2022 | 23:29
Ekkert annað en hneyksli.
Það er skammarlegt að aldraðir Íslendingar fái að sitja á hakanum, í sömu andrá og hundruðir óskyldra útlendinga hljóta höfðinglegar mótökur.
Það hlýtur að gilda sama um þessi mál og þegar þarf að nota súrefnisgrímur í flugi, þ.e.a.s. fyrst maður sjálfur og síðan börnin.
Það er auðvitað frábært ef svigrúm er síðan til að veita þurfandi meðbræðrum hjálp og mættu kosnir fulltrúar okkar líka alveg skila þeim skilaboðum (ef þeir þora) til bandalagsþjóða okkar á borð við Sádi Araba eða Japani sem hafa allar sínar dyr lokaðar.
Vonin dó í dag þegar ég gafst upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hvað er þessi fámenna þjóð að gera út 63(?)þingmenn og miklu fleiri aðstoðarmenn,en hafa ekki fjármagn til að sinna bráðveikum gamlingjum sem hafa unnið til þess án þess að kvarta.Á að sýnast vera verðugir ESB-sinnar,grufla upp gjaldeyri til að flytja vopn til leppstjórnarinnar í Úkraínu.þegar friðarsamningur er allt sem þurfti þegar staðan var eins og á bráðamóttöku Landsspítala núna. Valdaklíka (fyrrverandi)stóvelda leikur sér að ríkisstjórn Ísl., sem geta ekki upplýst þjóð sína afhverju þau eru við völd hér með akkurat ekkert fylgi, tilgang þess og metnaðarleysi,að undanskyldum Jóni Gunnarss
Helga Kristjánsdóttir, 31.5.2022 kl. 01:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.