Ágætis vindorku byrjun.

Talsmaður aðgerðana í Þykkvabæ gerði tilraun í útvarps viðtali í dag, til að útskýra tilefni þess að fella þyrfti vindmyllurnar, í stað þess t.d. að gera við þær, án þess þó að honum tækist það.

Líklega gefur sýningin þó þær tvær niðurstöður, að í fyrsta lagi henta vindmyllur ekki íslensku veðri og aðstæðum og síðan mætti með nokkuri kaldhæðni fullyrða að sprengjusveit Landhelgisgæslunar hafi örugglega ekki átt aðkomu að hruni tvíbura turnana um árið.


mbl.is Vindmyllan loks fallin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef mælikvarðinn á hentugleika vindmillna á Íslandi er hvort borgi sig að gera upp tvær úreltar vindmillur sem voru keyptar notaðar fyrir lítið og settar upp 2014 þá er ansi margt í okkar daglega lífi sem hentar ekki aðstæðum á Íslandi, holóttir frostsprungnir vegir, ryðgandi bílar og myglað skólahúsnæði kemur strax upp í hugann.

Glúmm (IP-tala skráð) 4.1.2022 kl. 23:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband