Aðeins þrír kostir í boði.

Greinilegt er nú að endurskoða þarf alla framkvæmd kosninga hér á Íslandi á þann veg að kjósendur geti verið fullvissir um að atkvæði þeirra skili sér óbreytt og óbjöguð í löglega og örugga talningu.

Hvað varðar "talninguna" í Borgarnesi, þá virðist mér einungis um þrjá möguleika að ræða:

1) Einfaldast væri líklega að láta fyrstu talningu og úrslit standa, því þar virtist allt hafa farið löglega fram. Allt klúðrið eða í versta falli mögulegt svindlið átti sér fyrst stað eftir að byrjað var að föndra ólöglega við þá talningu, sem síðan gaf breytt úrslit.

2) Endurtaka kosningu í N-V kjördæmi.

3) Endurtaka kosningarnar með fullu öryggi og auðvitað með alþjóðlegu kosningaeftirliti.


mbl.is Ógilding gæti snert 16 þingmenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband