6.4.2021 | 07:16
Sjálfskaparvíti.
Er svo flókið að skilja að ástæður þvingaðar sóttkvíar á sóttvarnarhóteli eru einfaldlega þær að aftur og ítrekað eru ferðalangar sem ættu að vera í sóttkví á heimili sínu staðnir að verki úti í bæ við ýmiss misfalleg atferli.
Ef fólki væri bara treystandi, þá væri heimurinn allur meðfærilegri.
Snýst ekki um sóttkvíarskyldu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Er svo flókið að skilja að frelsissvipting verður að byggjast á lagaheimild, annars er það brot á stjórnarskrá?
Ef stjórnvöldum væri bara treystandi til að fara eftir því...
Guðmundur Ásgeirsson, 6.4.2021 kl. 12:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.