14.3.2020 | 07:27
Íslenska aðferðin.
Það er allt við það sama hér á Íslandi, eins og augljóslega kom fram í kvöldfréttum RÚV í gærkvöldi.
Ekki var minnst einu orði á að Danir væru búnir að loka öllum landamærum, höfnum og flugvöllum, auk skólum og öðrum mannfundum nánast frá þeirri stundu er tilkynningin var lesin, sem sýnir ágætlega andvaraleysi fréttamanna okkur sem þiggja laun fyrir að fylgjast m.a. með erlendum fréttum.
Hitt er síðan munurinn á tímasetningum aðgerða Dana og hinsvegar Svandísar og félaga, sem ætla að herða aðgerðir í baráttunni við veiruna eftir helgi!
Danir loka landamærum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Veiran fer í helgarfrí, eins og allir aðrir. Hún situr á barnum, með öllum öðrum vinum sínum.
Örn Einar Hansen, 14.3.2020 kl. 09:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.