Opinber aftaka?

Ţađ eru einkennilegir tímar á Íslandi nú í lok árs, líkt og opinber aftakan á nafngreindum lektor viđ háskólan ásamt birtingu mynda af honum og heimili hans ber međ sér áđur en hann hefur hlotiđ dóm og jafnvel áđur en mál hans hafi veriđ rannsakađ ađ nokkru ráđi eftir ţví sem best verđur séđ.

Ţađ fer ekki á milli mála ađ óţolandi spilling, neysla og glćpir tröllríđa hér röftum, en eru ţó engin afsökun fyrir hverskonar meinfýsni.

Mannskepnan er söm viđ sig frá ţví sem áđur var ţegar einhver helsta skemmtun og ánćgja lýđsins voru einmitt opinberar refsingar og aftökur og skorti ţá ekki hvatningarópin frekar en nú.


mbl.is Tekur sér frest til hádegis á morgun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband