Hlægilegar ásakanir á hendur fyrrverandi SS dreng.

Það ríður ekki við einteyming hatrið og ofsóknir öfgamanna gegn öllu og öllum þeim sem tengdust hinu illræmda Þriðja Ríki.

Enn þykir bara sjálfsagt og eðlilegt að eltast við og draga fyrir dómstóla gamalmenni á borð við þennan öldung, sem settur var í einkennisbúning SS sekstán eða sautján ára gamlall og skipað að gegna þjónustu í harðneskjulegum fangabúðum á síðustu metrum styrjaldarinnar.

Þessi gamli maður segist ekki hafa tekið sjálfviljugur ákvörðun um hlutskipti sitt og örugglega aldrei í þeirri stöðu að geta breytt neinu um framgang mála í Stutthof búðunum.

Öðru máli gegnir og minna fjallað um stríðsglæpi sigurvegaranna, hvort heldur nú á tímum eða í síðari heimsstyrjöldinni.


mbl.is Réttað yfir SS-liða sem gerðist bakari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband