31.8.2019 | 09:09
Hver eru makleg málagjöld?
Ég geymi lista með nöfnum þeirra þingmanna sem vildu láta þjóðina axla Icesave byrðarnar og ég mun sannarlega halda til haga nöfnum þeirra þingmanna, sem nú vilja ólmir samþykkja þriðja orkupakkann, þrátt fyrir augljós hættumerki og viðvaranir.
Ef ótti mikils meirihluta þjóðarinnar reynist á rökum reistur, þá mun ég vera í hópi þeirra sem vilja fylgja því að þetta fólk sem enn og aftur gengur gegn þjóð sinni verði ákært og dæmt til þyngstu refsinga fyrir föðurlandssvik.
Þeir dómar væru makleg málagjöld.
Vonast eftir stuðningi við sæstreng | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sæll Jónatan jafnan - sem og aðrir gestir, þínir !
10 falt LÍFSTÍÐARFANGELSI hið minnsta: hæfði því liði bezt á alþingi, sem léði þessum óskapnaði atkvæði sín.
Tjörgun - sem fiðrun, ætti að verða I. stig refsingar:: og við hæfi !
Með baráttukveðjum: af Suðurlandi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 31.8.2019 kl. 23:35
Þakka þér innlitið Óskar Helgi.
Þetta fólk getur sannarlega ekki sagt síðar að það hafi ekki gert sér grein fyrir því að þau væru að svipta meirihluta landa sinna meðfæddum og löglegum eignarhlut þeirra í þjóðarauðnum.
Bölbænir okkar margra munu þó ætíð fylgja minningu þeirra, þó tjara og fiður hljómi líka skemmtilega.
Jónatan Karlsson, 1.9.2019 kl. 09:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.