Pence talaði einungis örlítið af sér.

Nú má alveg bóka það að fljótlega munu íslensk stjórnvöld þykjast taka ákvörðun um að hafna öllum tilboðum Kínverja um þróun og samstarf og öllum frekari viðskiptum við fjarskipta fyrirtæki þeirra.

Þrátt fyrir ummæli forsætisráðherra og utanríkisráðherrans með þjófsglyrnurnar sínar litlu og taugaveiklislegan hláturinn, um að þau kæmu af fjöllum og engar fyrirætlanir eða breytingar hafi verið gerðar á ágætu sambandi okkar við kínverska vini okkar, þá sýna fyrri gjörðir og fullyrðingar þessa fólks að lítil ástæða er því miður til að taka orð þeirra trúanleg.


mbl.is „Sárvantar úttekt á samskiptum Íslands og Kína“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband