Hver er raunveruleg ástæða þess að Sjálfstæðisþingmenn fórna flokknum og mannorði sínu?

Það liggur fyrir að meirihluti landsmanna er andsnúinn samþykkt þessa þriðja áfanga hins evrópska orkusamruna þvert á flokkslínur, líkt og Styrmir Gunnarsson stjórnmála rýnir er lýsandi dæmi um.

Utanríkisráðherra þjóðarinnar berst með kjafti og klóm fyrir þessum vafasama samningi, þrátt fyrir afdráttalausa afstöðu landsfundar Sjálfstæðisflokksins gegn honum og hefur tekist að telja flesta aðra þingmenn flokksins á sitt band, þrátt fyrir allar fyrri yfirlýsingar þeirra.

Það á líklega við hér máltækið sem segir:

Það er enginn borgarmúr svo hár að asni klyfjaður gulli komist ekki yfir hann.


mbl.is Þingmenn að „bregðast þjóð sinni“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Valsson

Þetta er samsæri.

Júlíus Valsson, 26.5.2019 kl. 13:03

2 Smámynd: Jónatan Karlsson

Já, líklega er þetta undirförult lævíslegt samsæri.

Jónatan Karlsson, 26.5.2019 kl. 15:22

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Erum við þá í kjörstöðu að sanna það? Skemmtilegt máltækið sem þú skrifar Jónatan,ég var búin að gleyma því en það er með þeim snjöllustu.

Helga Kristjánsdóttir, 27.5.2019 kl. 02:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband