14.5.2018 | 12:39
Ćtla Íslendingar ađ taka ţátt í blóđbađinu í Jerúsalem?
Ógeđfeld vígsluhátíđ Bandaríska sendiráđsins í Jerúsalem og 70 ára afmćli stofnunar Ísraelsríkis fara saman nú í dag og verđa einhverjir tugir innfćddra af ţví tilefni myrtir og önnur hundruđ limlest og bćkluđ.
Ţađ kemur fram á erlendum fjölmiđlum ađ u.ţ.b. 50 lönd ćtla ađ mótmćla ţessum viđbjóđi og sniđganga gleđina og má ţar t.a.m. nefna Ástralíu, Írland, Svíţjóđ og Rússland.
Hvergi kemur fram ađ Íslendingar ćtli međ fjarveru sinni ađ lýsa áliti sínu á ţessum aftökum ţungvopnađs hernámsliđs á óvopnuđum mótmćlendum, sem lýst hefur veriđ sem jafnvel ómannúđlegara en herstjórn ţjóđverja í gettó Varsjár.
Ég vil ađ lokum vitna í lánuđ lokaorđ Semu Erlu af nýlegu bloggi Björns Bjarnasonar sem lýsa ţessum hörmungum réttilega og eiga vel viđ núverandi ástand:
„Međ sigri Ísraels í Eurovision hefur Evrópa enn og aftur lagt blessun sína yfir fjöldamorđ, landrán, hernám, pyntingar og ómannúđlega og ógeđfellda međferđ ísraelska hersins og ísraelskra stjórnvalda á saklausum palestínskum börnum, konum og mönnum. Ţetta er ógeđslegt. Ógeđslegt.“
![]() |
Stór dagur fyrir Ísrael |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Um hvađa "blóđbađ í Jerúsalem" ţykistu vera ađ tala, Jónatan? Ţar ríkir friđur undir sjórn Ísraels; hins vegar hafa Hamas-hryđjuverkasamtökin (sem stjórna Gaza-svćđinu og ólátunum sem ţar standa yfir nú) og nokkur önnur samtök (einkum al-Fatah) sýnt Jerúsalem sér í lagi ţann áhuga ađ fremja ţar ótrúlegan fjölda hryđjuverka, sjá hér: https://en.wikipedia.org/wiki/Category:Terrorist_incidents_in_Jerusalem
--- og er ţađ fróđlegur lestur fyrir illa upplýsta!
Jón Valur Jensson, 14.5.2018 kl. 15:17
Jón Valur.
Mér liggur viđ ađ álíta ađ ţú sért eitthvađ galinn, ađ halda ţví blákalt fram ađ friđur og spekt ríki í Jerúsalem, ţó innfćddum Palestínumönnum auđnist ekki ađ nálgast sjálft hátíđasvćđiđ vegna ţess ađ ţeir eru einfaldlega skotnir eins og hundar viđ fangabúđagirđingarnar, eins og kemur ljóslega fram í ţessari frétt mbl.is frá ţví í gćr.
Ég veit af öđrum vettvangi ađ ţér ţykir mannslífiđ mikils virđi og ég vil ekki fremur en ţú ala önn fyrir óviđkomandi hćlisleitendum hér á Íslandi, en ţó ég sé ekki eins stađfastur í trúnni og ţú, ţá get ég bara ómögulega horft á ójafnan leikinn og fagnađ međ ţínum líkum.
Frétt mbl.is 14.05.2018
Ađ minnsta kosti 37 Palestínumenn hafa falliđ á Gaza í morgun. Fjöldamótmćli eru viđ landamćragirđingarnar ađ Ísrael og hafa ísraelskar leyniskyttur skotiđ á mótmćlendur međ ţessum afleiđingum. Tölurnar um mannfalliđ eru fengnar frá heilbrigđisráđuneytinu á Gaza. Um er ađ rćđa mesta mannfall á einum degi í stríđinu á milli Ísraelsmanna og Palestínumanna frá árinu 2014.
Međal ţeirra sem falliđ hafa í morgun er fjórtán ára drengur sem ísraelskir hermenn skutu til bana er átök brutust út á fimm stöđum viđ landamćragirđingarnar. Mótmćlendur köstuđu m.a. grjóti ađ girđingunum.
Tugţúsundir taka ţátt í mótmćlunum sem m.a. eru haldin í tilefni ţess ađ í dag fćra Bandaríkjamenn sendiráđ sitt í Ísrael til Jerúsalem frá Tel Aviv.
Heilbrigđisráđuneytiđ á Gaza telur ađ um 900 Palestínumenn hafi sćrst og samband fréttamanna í Palestínu segja ađ átta fréttamenn séu í hópi sćrđra.
Jónatan Karlsson, 15.5.2018 kl. 04:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.