Hvers virđi eru atkvćđi eldri borgara?

Eins og fram kemur í fréttinni um ţennan fund um stöđu og kjör eldri borgara, ţá voru ţađ ađeins sex frambođ til komandi borgarstjórnar kosninga sem sýndu málefni ţessu einhvern áhuga.

Ţađ veldur mér miklum vonbrigđum ađ Flokkur fólksins, sem ég batt áđur miklar vonir viđ skyldi ekki sjá sér fćrt ađ mćta, en helstu áhugamál ţeirra heyrist mér ađ ţessu sinni helst og jafnvel einungis snúast um atvinnuhagsmuni sálfrćđinga, líkt og kemur glöggt fram í einrćđum oddvita ţeirra.


mbl.is Kynntu málefni eldri borgara
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband