7.4.2018 | 11:18
Óvitlaus landlæknir?
â€žÍ fullkomnum heimi myndum við byggja nýjan spítala frá grunni á vel völdum stað, en það er ekki í boði lengur,“
Með þessum orðum er nýr landlæknir, Alma D. Möller raunverulega að segja að núverandi byggingarferli Landspítala við Hringbraut sé rangt, án þess þó að nefna nánar hvort ástæður þess sé heimska eða spilling.
Það verður að teljast nokkur sárabót fyrir alla þá sem vöruðu ítrekað við þessum mistökum að með hverjum degi verði ljósara að þeir hafi haft á réttu að standa og geti um ókomna framtíð bent hæðnislega á talsmenn og hönnuði Hringbrautar hrúgaldsins og sagt: Hvað var ég búinn að segja.
Nýr Landspítali þolir enga bið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
RETT ER ÞAÐ- EN EKKERT GAGN Í ÞVÍ AÐ FÁVITAR FENGU AÐ RÁÐA
Erla Magna Alexandersdóttir, 7.4.2018 kl. 18:31
Sæl Erla.
Vandamálið er því miður dómgreind kjósenda.
Jónatan Karlsson, 8.4.2018 kl. 08:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.