Alvöru forseti.

Heilla óskir Donalds Trump til kollega hans í Rússlandi eru til virđingarverđar og til fyrirmyndar.

Ţađ sama verđur ţví miđur ekki sagt um ţann er gegnir stöđu Forseta Íslands á Bessastöđum.

Ţjóđkjörnum forseta ber ađ fara ađ hefđbundnum kurteisisvenjum og framfylgja ţjóđarvilja fremur en ađ ţjóna dutlungum Evrópusambandsins.

Meirihluti Íslendinga ćtlast til ţess ađ sá er gegnir ţessu virđulega embćtti hagi sér einfaldlega eins og honum ber.


mbl.is Trump óskađi Pútín til hamingju
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

ERUM VIĐ EKKI BÚIN AĐ HRĆKJA Á RÚSSA  ? ŢAĐ er viđ hćfi ađ mer finnst ađ syna kurteisi. Kurteisi kostar ekkert.

Erla Magna Alexandersdóttir, 21.3.2018 kl. 19:58

2 Smámynd: Jónatan Karlsson

Forsetinn virđist hafa séđ ađ sér og fylgdi loks fordćmi starfsbróđur síns í Bandaríkjunum, ţó honum hafi augljóslega veriđ uppálagt ađ láta fylgja međ föđurlega upptalningu á góđu siđferđi og hegđun.

Jónatan Karlsson, 21.3.2018 kl. 20:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband