Alvöru forseti.

Heilla óskir Donalds Trump til kollega hans í Rússlandi eru til virðingarverðar og til fyrirmyndar.

Það sama verður því miður ekki sagt um þann er gegnir stöðu Forseta Íslands á Bessastöðum.

Þjóðkjörnum forseta ber að fara að hefðbundnum kurteisisvenjum og framfylgja þjóðarvilja fremur en að þjóna dutlungum Evrópusambandsins.

Meirihluti Íslendinga ætlast til þess að sá er gegnir þessu virðulega embætti hagi sér einfaldlega eins og honum ber.


mbl.is Trump óskaði Pútín til hamingju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

ERUM VIÐ EKKI BÚIN AÐ HRÆKJA Á RÚSSA  ? ÞAÐ er við hæfi að mer finnst að syna kurteisi. Kurteisi kostar ekkert.

Erla Magna Alexandersdóttir, 21.3.2018 kl. 19:58

2 Smámynd: Jónatan Karlsson

Forsetinn virðist hafa séð að sér og fylgdi loks fordæmi starfsbróður síns í Bandaríkjunum, þó honum hafi augljóslega verið uppálagt að láta fylgja með föðurlega upptalningu á góðu siðferði og hegðun.

Jónatan Karlsson, 21.3.2018 kl. 20:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband