19.3.2018 | 22:06
Íslenskir fjölmiđlar og stjórnmál.
Ţađ er hálf kátbroslegt ađ fylgjast međ Utanríkisráđherra Íslands ţessa dagana, ţví hann veit víst varla hvorn fótinn hann á ađ stíga í og gerir ţađ hann enn daufari til augnana en endranćr og er ţá mikiđ sagt.
Ef ekki vćri vegna fádćma vesćlla fréttamanna, eđa öllu fremur fréttakvenna sem búiđ virđist ađ trođa í öll stöđugildi helstu fréttaveita, ţá er hćtt viđ ađ ráđherranum yrđi svarafátt ef hann yrđi t.a.m. spurđur um afstöđu hans til innrásar Tyrkja í Sýrland og síđan auđvitađ einfaldrar spurningar á borđ viđ hvort hann í fyllstu alvöru leggđi trúnađ á rakalausar ákćrur Breta í garđ Rússa og ef ekki, hvort Íslendingum bćri ţá enn ađ skipa sér í hóp hinna viljugu skósveina ţeirra gegn betri vitund?
Varđandi ćpandi áberandi hlut kvenna í fjölmiđlum, líkt og ţeirrar er ruglar hér augljóslega saman Kína og Japan í ţessari frétt, ţá er ekki annađ hćgt en ađ minnast á hlutdrćgt viđtaliđ viđ tvo sérfrćđinga á Silfri Egils á RÚV í gćr um málefni Sýrlands og loks íţróttafréttakonuna á sömu stöđ, sem opinberađi ótrúlega vanţekkingu sína og hélt ţví blákalt fram, ađ Ingemar Stenmark vćri víđfrćg skíđakona.
![]() |
Viđbrögđ Breta ekki dramatísk |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.