Höfuđstöđvar SŢ á Íslandi?

Ţađ er ljóst ađ tímabćrt er orđiđ ađ höfuđstöđvar SŢ leiti nýrra heimkynna.

Ţađ er ekkert annađ en óviđeigandi ađ samfélag ţjóđanna eigi höfuđstöđvar sínar í Bandaríkjunum, sem er einmitt landiđ sem sem nćrist öđrum ţjóđum fremur á stríđi og hörmungum.

Um ţessar mundir eiga Bandaríkjamenn yfir áttatíu prósenta hlutdeild í vopnasölu heimsins, svo einfalt er ađ sjá hvar raunverulegir hagsmunir ţeirra liggja, ţrátt fyrir fögur fyrirheit um réttlćti og frelsi, sem svo margir velja enn ađ láta glepjast af.

Ekkert ríki fer viđlíka međ hótunum, eldi og brennisteini jafn víđa og Bandaríkin, ţó segjast verđi ađ ţađ ţjóni varla hagsmunum almennra Bandaríkjamanna, heldur öllu fremur svartálfum ţeim er spígspora gleiđfćttir um Wall Street.

Bandaríkjamenn eru međ síđustu ađgerđum og fyrirćtlunum sínum búnir ađ fyrirgera allri réttlćtingu fyrir ađ hýsa allsherjarţing Sameinuđu Ţjóđanna og ţví tímabćrt ađ samfélag ţjóđa heimsins kjósi sem fyrst um nýja stađsetningu höfuđstöđva sinna.


mbl.is Skerđa framlög til Sţ um 258 milljónir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Jónatan ég vissi ekki betur en ađ SŢ vćri sjálfstćtt ríki eđa Territory innan NY fylkiđ.

Ég bara vona ađ ţessi klúbbur komi aldrei hingađ til Íslands. Ţetta er ekkert annađ en samansafn nánast glćpamanna međ diplómapassa sem haga sér ađ vild ţrátt fyrir lög annarra landa.

Valdimar Samúelsson, 28.12.2017 kl. 10:14

2 Smámynd: Jónatan Karlsson

Auđvitađ er ţetta ađeins klíku klúbbur ríkjandi valdhafa, en gćtu ţó ekki gómsćtir molar hrotiđ af ţví gnćgtarborđi handa soltnum íslenskum almúga?

Jónatan Karlsson, 28.12.2017 kl. 14:45

3 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Já meinar ţá erum viđ búnir ađ tapa landi og ţjóđ.

Valdimar Samúelsson, 28.12.2017 kl. 22:32

4 Smámynd: Jónatan Karlsson

Tja, viđ tveir gćtum t.d. sótt um störf sem einkennis klćddir dyraverđir međ pípuhatta og alles.

Jónatan Karlsson, 29.12.2017 kl. 07:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband