Undarlegt dæmi um fréttaþögn hjá Mbl.

Það er furðulegt að fylgjast með þessum fréttum af mögulegum samskiptum leiðtoganna í vonar og draumheimum á meðan af raunverulegir atburðum er nóg af að taka.

Sunnudaginn 15.janúar 2017 eru alþjóðlegir fjölmiðlar töluvert að fjalla um stórbrotinn alþjóðlegan fund yfir sjötíu landa, sem hófst í gær í París, höfuðborg Frakklands.

Þarna virðast utanríkisráðherrar landa sinna mætast og er aðal viðfangsefni fundarins ástandið í mið-austurlöndum með aðaláherslu á stöðu mála í Ísrael og hina svokölluðu tveggja ríkja lausn.

Nú er það æpandi augljóst að ekki finnst stafkrókur á síðum þessa flaggskips íslenskrar blaðamennsku um þennan tímamótafund, sem vekur óneytanlega upp ákveðnar spurningar:

Hefur blaðið ekki haft neinar spurnir af fundinum, eða bíða þeir enn eftir grænu ljósi frá einhverjum Rothchildum eða veður utanríkisráðherrann í bara villu og svima og hefur þar af leiðandi engar fréttir fyrir fróðleiks fúsa fréttasnápa?


mbl.is „Fréttin er fantasía“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband