4.1.2017 | 14:57
Skotinn eins og hundur.
Það er því miður alveg hundrað prósent öruggt að ef ódæðið hefði ekki náðst á myndband, þá hefði þessi verknaður verið flokkaður sem sem hetjuleg sjálfsvörn og þungvopnuðum hermanninum líklega veitt viðurkenning.
Það hlýtur að vera orðið tímabært að myndbönd á borð við þetta séu birt opinberlega hér á Íslandi, því þó ótrúlegt sé, þá finnast enn einstaklingar hér, sem trúa því fullum fetum að Ísraelsmenn séu ofsóttir landlausir vesælingar, sem aðeins verji hendur sinar.
Þrátt fyrir myndbandið, þá styður hinn svipljóti Nethanyahu og kjósendur hans óþokkann sem brosir sínu breiðasta í fullvissu þess að framtíð hans sé tryggð.
Fundinn sekur um manndráp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.