30.4.2016 | 13:01
Bjart framundan og gleðilegur valkvíði íslenskra kjósenda
Nú á vordögum ber svo við að íslenskur verkalýður og undirmálsfólk getur loks horft til betri tíma, því tveir nýir stjórnmálaflokkar hafa boðað þáttöku sína í komandi alþingiskosningum.
Þetta eru Flokkur fólksins og Íslenska þjóðfylkingin.
Báðir þessir flokkar virðast helst hafa það á stefnuskrá sinni að stöðva óþolandi spillingu og einkavinavæðingu núverandi valdhafa - með allri sinni náhirð.
Ég álít að það sé aðeins spurning um hvort þessi tvö framboð verði samtals með rúman eða tæpan meirihluta atkvæða að kosningum loknum.
Pólitísk ólga getur ógnað efnahagslegu jafnvægi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.