Vonandi malar RÚV gull á Eurovision.

Þessi árlega sönglagakeppni RÚV um réttinn til að vera fulltrúi Íslands í Eurovision er því miður orðin langþreytt og leiðinleg.

Lögin, útsetningarnar og reyndar umgjörðin öll, virðist aðeins úr sér gengin endurtekning, komin langt fram yfir síðasta söludag, þó einhver nýliðun hafi þó auðvitað orðið á andlitum aðalflytjenda.

Án þess að vera of neikvæður, þá álít ég því að það þurfi ekkert minna en kraftaverk til þess að sigurlag gærkvöldsins nái upp úr undanriðlinum í sjálfa keppnina í Svíþjóð.


mbl.is Fólk skemmtilega ósammála
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband