Gunnar Bragi Sveinsson ítrekaði stuðning við þving­un­araðgerðir

Í tilefni þessara stórfelldu viðskipta kemur öll framganga og að mínu mati glæpsamlegt athæfi Utanríkisráðherra Íslands gegn hagsmunum þjóðarinnar óneitanlega upp í hugann, líkt og eftirfarandi fréttatilkynning mbl.is ber augljóslega með sér:

"3.9.2015
Flótta­manna­vand­inn, lofts­lags­mál, sam­skipti við Rúss­land og þróun mála í Úkraínu voru meðal þess sem rætt var á fundi ut­an­rík­is­ráðherra Norður­landa og Eystra­salts­ríkj­anna sem hald­inn var í Kaup­manna­höfn í gær og í dag.
Í umræðum um ástandið í Úkraínu ít­rekaði Gunn­ar Bragi Sveins­son ut­an­rík­is­ráðherra stuðning Íslands við þving­un­araðgerðir gegn Rúss­um"


mbl.is Hafa náð saman um gasviðskipti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband